ok

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Kári Helgason

Ragnhildur Steinunn heimsækir vísindamanninn Kára Helgason í Goddard-geimrannsóknarstöð NASA í Maryland í Bandaríkjunum. Þar fæst Kári við rannsóknir á uppruna fyrstu vetrarbrauta alheimsins og hlaut meðal annars, fyrstur Evrópubúa, verðlaunastyrk frá Goddard-stöðinni fyrir störf sín.

Frumsýnt

15. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi SteinunniÍsþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

,