Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Kári Helgason

Ragnhildur Steinunn heimsækir vísindamanninn Kára Helgason í Goddard-geimrannsóknarstöð NASA í Maryland í Bandaríkjunum. Þar fæst Kári við rannsóknir á uppruna fyrstu vetrarbrauta alheimsins og hlaut meðal annars, fyrstur Evrópubúa, verðlaunastyrk frá Goddard-stöðinni fyrir störf sín.

Frumsýnt

15. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,