Í garðinum með Gurrý III

Þáttur 2 af 6

Í þessum þætti sýnir Gurrý jarðgerð úr matarafgöngum. Hún heimsækir fallegan garð á Stokkseyri og ræðir þar við Önnu Jósefsdóttur sem hefur í samvinnu við eiginmann sinn, Ingiberg Magnússon, afrekað það koma upp fjölbreytilegum garði á þessu erfiða ræktunarsvæði.

Gurrý stingur upp matjurtargarð og setur niður kartöflur.

lokum setur Gurrý sumarblóm í hengikörfu og hreinsar í burt mosa sem vex í sífellu upp á milli hellna í görðum.

Frumsýnt

11. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý III

Í garðinum með Gurrý III

Þáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings þar sem hún sýnir áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,