Í garðinum með Gurrý III

Þáttur 1 af 6

Í þessum fyrsta þætti er farið í heimsókn til hjóna í Garðabæ, þeirra Steinunnar Gísladóttur og Jóns Magnúsar Vilhelmssonar. Þar eru þau frumbýlingar og hafa sniðið garð sinn og gróður allan ákaflega fallega.

Gurrý sýnir hvernig planta eigi í hengikörfur. síðustu hreinsar Gurrý mosa sem gægist upp á milli hellna í garðinum og hugar kartöfluútsæðinu.

Frumsýnt

4. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý III

Í garðinum með Gurrý III

Þáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings þar sem hún sýnir áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,