Hvunndagshetjur

Guðfinna og Arnar

Dýravinurinn Guðfinna Kristinsdóttir stofnaði samtökin Dýrfinnu sem sérhæfa sig í leita týndum dýrum. Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnaði áfangaheimili eftir hafa kynnst því í gegnum son sinn hversu mikill skortur er á úrræðum fyrir fólk sem langar komast út í lífið á eftir hafa villst út af beinu brautinni.

Frumsýnt

6. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2032
Hvunndagshetjur

Hvunndagshetjur

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,