ok

Hvunndagshetjur

Elligleðin og Rakel Eva

Við kynnumst þeim Stefáni Helga Stefánssyni og Sesselju Magnúsdóttur sem skipuleggja heimsóknir til heilabilaðs fólks og gleðja það með söng. Við hittum einnig Rakel Evu Sævarsdóttur sem vaknar eldsnemma tvisvar í viku allan ársins hring til þess að þjálfa og hvetja annað fólk til að hreyfa sig án þess að taka krónu fyrir.

Frumsýnt

9. jan. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2032
HvunndagshetjurHvunndagshetjur

Hvunndagshetjur

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

,