ok

Hvunndagshetjur II

Jón, Íris og Gauti

Jón vinnur ötullega að því að auka sýnileika stómaþega enda veit hann að hægt er að lifa lífinu til fulls með stóma. Gauti og Íris eru fósturforeldrar með stóra fjölskyldu þar sem allir fá sitt pláss og eru jafnir.

Frumsýnt

24. sept. 2023

Aðgengilegt til

30. nóv. 2032
Hvunndagshetjur IIHvunndagshetjur II

Hvunndagshetjur II

Önnur þáttaröð íslensku heimildarþáttanna þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

,