ok

Hringfarinn í Japan

Fyrri hluti

Kristján og Ásdís Rósa reyna að aðlagast nýjum og framandi aðstæðum í Tókýó, stærstu borg heims. Þau kanna borgina áður en þau halda til eyjarinnar Hokkaídó þar sem stórbrotin náttúrufegurð hrífur þau.

Frumsýnt

23. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hringfarinn í JapanHringfarinn í Japan

Hringfarinn í Japan

Íslenskir heimildarþættir um ferðalag Hringfarans, Kristjáns Gíslasonar, og Ásdísar Rósu, eiginkonu hans. Síðla árs 2023 ferðuðust þau á mótorhjóli um Japan. Ferðalagið reyndi á hjónin á ýmsa vegu og framandi venjur, menning og tungumál gerðu þeim erfitt fyrir. En smám saman lærðu þau á lífstaktinn og nutu ferðalagsins. Þegar upp var staðið reyndist Japan eitt eftirminnilegasta landið sem Hringfarinn hefur heimsótt.

,