Uppgraftarkaka risaeðlutímans
Í dag baka krakkarnir köku og fela í henni bein. Næst grafa þau beinin upp úr kökunni líkt og fornleifafræðingar.
Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.