Heimilisfræði II

Skyndibiti 6. áratugarins

Skyndibiti ruddi sér til rúms á 6. áratug 20. aldar og ef þú varst í vafa um hvað ætti vera í matinn þá settirðu það í hlaup!

Já, fiskur í hlaupi, skinka í hlaupi, saltstangir í hlaupi, hlaupi í hlaupi. Möguleikarnir eru endalausir.

Frumsýnt

20. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimilisfræði II

Heimilisfræði II

Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.

Þættir

,