Heimilisfræði II

Víkingabrauð á víkingaöld

Í dag búa krakkarnir til víkingabrauð og víkinga blóðbrauð! Víkingabrauð var bakað á Víkingaöld sem var frá 800-1050. Brauðið er einfalt en það var búið til úr því korni sem var til hverju sinni og vatni. Stundum var hunang sett ofan á brauðið til bragðbæta það en öðrum stundum var dýrablóð sett í deigið til auka næringargildið.

Frumsýnt

20. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimilisfræði II

Heimilisfræði II

Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.

Þættir

,