Sópað á haf út
Í þættinum er fjallað um seinna flóðið, áfallið sem fólk varð fyrir, óvissuna um fleiri flóð og óttann við veðrahaminn.
Íslensk heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um mannskæð snjóflóð sem féllu á byggðina í Norðfirði 20. desember 1974 og sópuðu burt öllu sem á vegi þeirra varð.