Háski - fjöllin rumska

Óttinn við fjallið

Í fyrsta þætti er fjallað um einangrað bæjarfélag og lífshættulegar aðstæður í fjallinu ofan við bæinn. Farið er yfir dagana fyrir flóðin og sagt frá fólkinu sem lenti í fyrra flóðinu.

Frumsýnt

22. mars 2020

Aðgengilegt til

3. des. 2024
Háski - fjöllin rumska

Háski - fjöllin rumska

Íslensk heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um mannskæð snjóflóð sem féllu á byggðina í Norðfirði 20. desember 1974 og sópuðu burt öllu sem á vegi þeirra varð.

Þættir

,