Brot

Þáttur 3 af 8

Eldri kona finnst látin á unglingaheimilinu Valhöll og virðist sami morðingi hafa verið verki. Lögreglan er engu nær um ástæður morðanna eða hver stendur á bak við þau.

Frumsýnt

5. jan. 2020

Aðgengilegt til

15. ágúst 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Brot

Brot

Íslensk spennuþáttaröð frá 2019 um rannsóknarlögreglukonuna Katrínu sem rannsakar óvenjulegt morð í Reykjavík. Það reynist upphafið óhugnanlegu og flóknu sakamáli og lögreglan fær virtan lögreglumann með dularfulla fortíð, Arnar, til snúa heim eftir áratuga fjarveru utanlands og aðstoða við rannsókn málsins. Leikstjórn: Þórður Pálsson, Davíð Óskar Ólafsson og Þóra Hilmarsdóttir. Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Thors. Framleiðsla: Mystery og Truenorth. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Þættirnir eru sýndir á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta.

Þáttaröðin er hluti af þemanu Sakamálasumar.

Þættir

,