Brautryðjendur

Kristín Jóhannesdóttir

Í miðju doktorsnámi fékk Kristín Jóhannesdóttir hugmynd listaverki sem hún varð gera og úr varð kvikmyndin Á hjara veraldar. Síðan hefur hún starfað sem leikstjóri þó oft hafi gefið á bátinn. En ástríðan hefur haldið henni við efnið í tæp 40 ár. Kristín segir hér sögu sína sem brautryðjandi í kvikmyndagerð.

Frumsýnt

2. júlí 2017

Aðgengilegt til

22. jan. 2025
Brautryðjendur

Brautryðjendur

Í þáttaröðinni ræðir Eva María Jónsdóttir við konur sem hafa rutt brautina í einhverjum skilningi. Konurnar hafa bæði fengist við störf sem teljast hefðbundin karlastörf, fetað hina hálu braut stjórnmálaframa og komið fram með nýjungar á markaði eða í listum. Þær lýsa á mjög fjölbreyttan hátt glímu sinni við starfið, almenningsálitið og löngun til stækka eigin hugmyndaheim. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,