Brautryðjendur

Ágústa Þorkelsdóttir

Ágústa Þorkelsdóttir hefur barist fyrir auknu jafnrétti kynjanna í bændastétt og breytingu aldagamalla viðhorfa.

Frumsýnt

4. júní 2017

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Brautryðjendur

Brautryðjendur

Í þáttaröðinni ræðir Eva María Jónsdóttir við konur sem hafa rutt brautina í einhverjum skilningi. Konurnar hafa bæði fengist við störf sem teljast hefðbundin karlastörf, fetað hina hálu braut stjórnmálaframa og komið fram með nýjungar á markaði eða í listum. Þær lýsa á mjög fjölbreyttan hátt glímu sinni við starfið, almenningsálitið og löngun til stækka eigin hugmyndaheim. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,