Egill Helgason tengir bækur af alkunnri snilld við hina ýmsu staði landsins. Í þættinum fer Egill á Rauðasand og fjallar um bókina Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson. Sagðar eru sögur frá Rauðasandi og fólkinu sem þar bjó.
Kristján Franklín Magnús les upp franskan texta eftir Árna Magnússon um Guðrúnu Eggertsdóttur og frægt ljóð eftir Matthías, um Eggert Ólafsson sem drukknaði ásamt brúði sinni í Breiðafirði.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Frumsýnt
16. mars 2015
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Bækur og staðir 2015
Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.