18:40
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
9. febrúar 2022
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Fréttir á einföldu og auðskildu máli.

Krakkafréttir dagsins: 1. Nýtt risavaxið íþróttahús fyrir börn og ungmenni í Garðabæ 2. Gentoo-mörgæsir þurfa líka að læra að synda

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir

Var aðgengilegt til 09. febrúar 2023.
Lengd: 3 mín.
,