09:16
Jólaævintýri Þorra og Þuru

Þorri og Þura eru að undirbúa jólin. Þegar afi Þorra þarf að bregða sér frá biður hann þau að passa jólakristalinn sem er uppspretta allrar jólagleði í öllum heiminum. En það slökknar á honum. Þorri og Þura leggja af stað í ævintýraferð til að kveikja aftur á kristalnum og finna jólagleði í hjartanu.

Leiksýnin eftir leikhópinn Miðnætti. Leikstjóri: Sara Martí

Leikarar: Agnes Wild, Sigrún Harðardóttir og Sveinn Óskar Ásbjörnsson

Er aðgengilegt til 21. mars 2026.
Lengd: 44 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,