Fjölskyldufár

Töfraformúlan

Eddi strútapabbi er dauðuhræddur við nýja ofur-áburðinn sem sonur sinn hefur búið til, sem hann notar til þess rækta radísur. Hann vill ekki radísan verði of stór, því það gæti haft slæmar afleiðingar!

Frumsýnt

8. maí 2024

Aðgengilegt til

15. feb. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fjölskyldufár

Fjölskyldufár

Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir gera allt sem í hans valdi stendur til vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.

Þættir

,