12:30
Krullukóngurinn - danskt hugvit sigrar heiminn (1 af 3)
Curlerkongen: Historien om en dansk verdenssuccess
Krullukóngurinn - danskt hugvit sigrar heiminn

Heimildarþættir frá 2022 sem segja söguna sem þáttaröðin Carmenrúllur er byggð á. Á sjöunda áratug síðustu aldar stóð Arne Bybjerg Pedersen á bak við einn besta árangur Danmerkur í útflutningi þegar hann setti fé í þróun á hárrúllum sem áttu eftir að gjörbreyta hártískunni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,