18:15
Ísbjörninn Hringur
Hringur kemur til landsins
Ísbjörninn Hringur

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá Norðurpólnum til að fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni, Hönnu lækni, og eignast fleiri góða vini.

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá norðurpólnum til að fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni Hönnu lækni og kynnist fleiri góðum vinum. Þetta er fyrsti þátturinn um Hring ísbjörn þar sem við sjáum hann koma að landi á ísjakanum sínum og rölta upp að Barnaspítala Hringsins við mikla undrun þeirra sem verða á vegi hans. Hann hittir svo gamla vinkonu sína, Hönnu lækni og það verða fagnaðarfundir. Handrit Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir Hringur : Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Hanna :Sara Dögg Ásgeirsdóttir Skokkarar: Björgvin Franz Gíslason og Sara Dögg Ásgeirsdóttir Börn í bílaleik: Hilma Jakobsdóttir, Yrsa Björt Eggertsdóttir og Bjarki Þór Vignisson

Er aðgengilegt til 12. janúar 2026.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
,