Hefðarfrúin og umrenningurinn

Frumsýnt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

1. feb. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hefðarfrúin og umrenningurinn

Hefðarfrúin og umrenningurinn

Talsett teiknimynd úr smiðju Disney frá 1955. Tíkin Freyja er hreinræktuð hefðarfrú sem lifir í vellystingum hjá eigendum sínum í fínu hverfi. En þegar eigendur hennar eignast barn breytist allt og Freyja hrökklast heiman. Hún kynnist götuhundinum Spora og saman lenda þau í ýmsum ævintýrum.

,