16:35
Okkar á milli
Ólafur Stefánsson
Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Ólafur Stefánsson var atvinnumaður í handbolta og fólk elskaði að horfa á hann spila. Hann var eiginlega sonur þjóðarinnar. Óli Stef er gestur Sigurlaugar Margrétar í Okkar á milli.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,