Vera

Aðfall

Frumsýnt

13. des. 2024

Aðgengilegt til

26. mars 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vera

Vera

Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope, rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Vera rannsakar andlát á eyjunni helgu, sem virðist í fyrstu vera sjálfsvíg. Þegar hún og teymið hennar komast því um morð er ræða velta þau því fyrir sér hvort þau muni sjálf lifa fram til jóla. Aðalhlutverk: Brenda Blethyn og Kenny Doughty. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,