11:20
Vesturfarar
Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur að teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Í þessum þætti ferðast Egill til Norður-Dakóta og fjallar meðal annars um flóðatímann, kirkjugarð hermanna, Stpehan G. Stephansson og Menningarfélagið. Viðmælendur Egils í þættinum eru Leslie Geir, Alfred Byron, John Johnson, Magnus Olafsson, Kristin Geir úr Dölum og Sunna Pam Furstenau.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 38 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,