16:20
Sögustaðir með Evu Maríu
Drangey
Sögustaðir með Evu Maríu

Þáttaröð í fjórum hlutum þar sem Eva María Jónsdóttir ferðast um landið og segir sögur af fólki og atburðum úr fortíðinni. Dagskrárgerð: Björn B. Björnsson.

Í lokaþættinum fer Eva María til Drangeyjar og segir frá síðustu æviárum Grettis Ásmundssonar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,