17:05
Úti
Langisjór og Kerlingarfjöll
Úti

Ferðaþættir í umsjá Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau fara með landsþekkta Íslendinga í svaðilför um ósnortna náttúru Íslands.

Í fyrsta þætti Úti siglum við á kajak um Langasjó með leikkonunum Sögu Garðarsdóttur og Steineyju Skúladóttur ásamt fríðu föruneyti. Slegið var upp tjöldum í einni af eyjum Langasjávar, sem einmitt hlaut nafnið Steiney eftir þessa för. Við förum einnig með nokkrum fjölskyldum í tveggja daga gönguferð um Kerlingarfjöll.

Er aðgengilegt til 24. maí 2025.
Lengd: 25 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,