23:10
Líf Ivönnu
Life of Ivanna
Rússnesk heimildarmynd frá 2021. Ivanna er frumbyggi af Nenet-ættbálknum í norðvesturhluta Síberíu. Fylgst er með henni yfir fjögurra ára tímabil þar sem hún elur upp börn sín við erfiðar aðstæður og tekst á við loftslagsbreytingar sem hafa mikil áhrif á lífsafkomu hennar.
Var aðgengilegt til 30. nóvember 2024.
Lengd: 52 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e