19:50
Perlur Kvikmyndasafnsins
Fyrstu íslensku fréttamyndirnar
Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna efni og sýna efni sem jafnvel enginn hefur séð. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Fjallað er um tilraunir til að taka íslenskar fréttamyndir og koma þeim í almenna sýningu. Þrátt fyrir elju margra kvikmyndagerðarmanna reyndist það þrautin þyngri því markaðurinn var smár. Einnig er safnkostur Kvikmyndasafns Íslands skoðaður.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
Dagskrárliður er textaður.