17:30
Húsbyggingar okkar tíma
Vi bygger det væk
Húsbyggingar okkar tíma

Danskir þættir um arkitektúr á tímum loftslagsbreytinga. Hvernig byggjum við borgir fyrir breytt loftslag með stormum og miklum rigningum? Sjálfbær arkitektúr fer vaxandi um heim allan og danskir arkitektar eru þar í fararbroddi. Lausnir við loftslagsvanda sem um leið stuðla að góðu lífi eru í þróun.

Er aðgengilegt til 28. júní 2025.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
,