Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa

Frumsýnt

30. nóv. 2019

Aðgengilegt til

28. júlí 2024
Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa

Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa

Heimildamynd frá 1996 um lífskúnstnerinn og listmálarann Stefán Jónsson Stórval frá Möðrudal sem lést 30. júlí 1995.

Í myndinni er slegist í för með Stefáni á æskuslóðir hans á Austurlandi og komið víða við. Stefáni hafði verið boðið halda málverkasýningu á menningardögum á Vopnafirði og í ferðinni málaði hann sínar síðustu myndir af eftirlætisviðfangsefni sínu, Herðubreið. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.

,