19:40
Kastljós
Handtökuskipun á hendur leiðtoga Hamas og Ísraels
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Saksóknari hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum hefur farið fram á að gefin verði út handtökuskipun á hendur leiðtoga Hamas og Ísrael, þar á meðal forsætisráðherra, vegna gruns um stríðsglæpi. Málið hefur vakið sterk en ólík viðbrögð. Bandaríkjamenn segja handtökuskipunina á hendur forsætisráðherra Ísraels svíðvirðilega en þrjú Evrópuríki ákváðu í framhaldinu að tilkynna að þau ætli að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Við fórum yfir málið með Þórdísi Ingadóttur, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, og Silju Báru Ómarsdóttur, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Bein útsending.
,