19:40
Póstkort frá Malmö
Póstkort frá Malmö

Gunnar Birgisson fylgir íslensku Eurovision-förunum eftir í Malmö í Svíþjóð, fylgist með undirbúningi og stífum æfingum fyrir keppnina og ræðir við áhugaverða keppendur frá öðrum löndum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,