00:10
Loddari
Sarlatrán

Tékknesk verðlaunamynd frá 2020. Grasalæknirinn Jan Mikolase helgar líf sitt umönnun sjúklinga um miðja 20. öld. Yfirvöld landsins vilja nýta hæfileika hans í skiptum fyrir vernd en hversu miklu er Jan tilbúinn að fórna? Aðalhlutverk: Ivan Trojan, Josef Trojan og Juraj Loj. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
Var aðgengilegt til 10. júní 2024.
Lengd: 1 klst. 53 mín.
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e