22:15
Silfrið
Vettvangur dagsins og Trump
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Valgeir Örn Ragnarsson fær til sín þingmennina Líneik Önnu Sævarsdóttur, Jón Gunnarsson, borgarfulltrúann Sönnu Magdalenu Mörtudóttur og bæjarfulltrúann Guðmund Árna Stefánsson. Þá ræðir Guðmundur Hálfdánarson prófessor mögulega heimsmynd ef Donald Trump nær aftur kjöri sem forseti Bandaríkjanna.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
Bein útsending.
,