12:20
Heimsleikar Special Olympics
Fyrri hluti
Heimsleikar Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics fóru fram í Berlín í júní 2023. Þrjátíu Íslendingar kepptu í tíu íþróttagreinum. Meðal viðstaddra voru Katrín Guðrún Tryggvadóttir og Magnús Orri Arnarson úr sjónvarpsþáttunum Með okkar augum og þau fönguðu stemninguna á mótinu með sínum hætti.

Katrín Guðrún og Magnús Orri fanga stemninguna á meðal 30 íslenskra þátttakenda í aðdraganda keppninnar.

Var aðgengilegt til 30. desember 2024.
Lengd: 23 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,