10:00
Krakkafréttaannáll 2023
Krakkafréttaannáll 2023

Árið 2023 var stórfurðulegt, lærdómsríkt, fyndið og dramatískt. Fréttamenn KrakkaRÚV fara hér yfir það sem stóð upp úr á þessu eftirminnilega ári.

Er aðgengilegt til 30. desember 2024.
Lengd: 22 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,