22:15
Silfrið
Ógnin á Reykjanesskaga
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum sem er helgaður stöðunni á Reykjanesskaga. Í fyrri hluta þáttarins koma Tómas Sigurðsson, forstjóri HS Orku, Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Oddný G. Harðardóttir alþingismaður og Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur. Í síðari hluta þáttarins koma Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 45 mín.
Bein útsending.
,