17:30
Landakort
Lögga í Berlín gerðist bakari í Hveragerði
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Í bílskúr við heimahús í Hveragerði er allt á fullu þegar Landinn lítur við og unnið eftir stífu skipulagi. Þarna starfrækir Dörthe Zenker bakaríið Litlu brauðstofuna með hjálp frá manninum sínum Jens. Þau eiga sér áhugaverða sögu og þrátt fyrir að vera bæði þýsk kynntust þau á Íslandi fyrir hreina tilviljun.

Var aðgengilegt til 12. ágúst 2023.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
,