18:38
Björgunarleiðangurinn
Sögur - stuttmyndir
Björgunarleiðangurinn

Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem að send voru inn í Sögur árið 2021.

Snæfríði er rænt af Grýlu. Nú þurfa Kolfinna, Gréta og Halldór að taka sig saman til að fara og bjarga Snæfríði áður en það verður of seint.

Handritshöfundar: Dúna Steinunn Þorgeirsdóttir og Úlfhildur Júlía Stephensen.

Leikstjórn: Sturla Skúlason Holm

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 8 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,