18:23
Frímó
Dósadáð og Hleypa af stokkum
Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Í þessum þætti keppir UMFA á móti Gúrkunum í þrautunum Dósadáð og Hleypa af stokkum.

Dósadáð: Keppendur keppa að vera fyrst með 10 dósir í tveim turnum yfir gólfið.

Hleypa af stokkum: Keppendur standa við borð þar sem er spilastokkur: Þau taka efsta spilið. Ef það er rautt henda þau því í rauða tunnu, ef svart í svarta. Flest spil í tunnu vinnur.

Keppendur eru:

UMFA: Ísak Þráinn Shamsudin og Lúkas Viktorsson

Gúrkurnar: Bjartmar Óli Jónsson og Kristófer Arason

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 14 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,