18:35
Húllumhæ
Ljóðaflóð, úrslit Sexunnar og fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar
Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Í Húllumhæ: Við kynnumst síðasta sigurvegara Ljóðaflóðs, Óla Birni Bjarkasyni sem vann á miðstigi. Kíkjum í heimsókn í skólana sem hlutu fyrsta, annað og þriðja sæti í stuttmyndakeppninni Sexunni og kynnumst fyrstu fimm atriðunum sem ætla að freista þess að keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision 2023.

Umsjón:

Anja Sæberg

Fram komu:

Óli Björn Bjarkason

Dalía Björt Emilsdóttir

Bragi Bergsson

Diljá Pétursdóttir

Móeiður Júníusdóttir

Benedikt Gylfason

Valgeir Skorri Vernharðsson

Hrafnkell Hugi Vernharðsson

Katla Vigdís Vernharðsdóttir

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 14 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,