20:10
Ný veröld - kjarnafjölskylda leggur allt undir
Vores nye verden - en kernefamilie satser alt
Ný veröld - kjarnafjölskylda leggur allt undir

Dönsk heimildarþáttaröð um fimm manna fjölskyldu sem flytur í frumskóga Níkaragva. Fjölskyldufaðirinn Glenn býst við að innan fimm ára verði heimshrun og þá verði fólk að geta ræktað eigin mat og séð sér fyrir rafmagni og vatni. Hann vill að börnin þrjú læri að takast á við lífið á nýjum forsendum en þau eiga erfitt með að yfirgefa öruggan hversdagsleikann heima í Danmörku.

Var aðgengilegt til 17. febrúar 2023.
Lengd: 42 mín.
,