22:20
Einstein og Hawking - Könnuðir alheimsins
Einstein and Hawking - Masters of Our Universe
Einstein og Hawking - Könnuðir alheimsins

Heimildarmynd í tveimur hlutum um vísindamennina Albert Einstein og Stephen Hawking sem almennt eru taldir í hópi helstu hugsuða mannkynssögunnar. Byltingarkenndar hugmyndir þeirra hafa breytt sýn okkar og skilningi á alheiminum.

Var aðgengilegt til 17. febrúar 2023.
Lengd: 51 mín.
,