21:30
Hvert ferðu, Aida?
Quo Vadis, Aida?
Hvert ferðu, Aida?

Margverðlaunuð kvikmynd byggð á sönnum atburðum. Aida er túlkur á vegum Sameinuðu þjóðanna í smábænum Srebrenica árið 1995. Þegar serbneski herinn hertekur bæinn er fjölskylda Aidu á meðal þúsunda sem leita skjóls í búðum Sameinuðu þjóðanna. Myndin var valin besta myndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2021. Leikstjóri: Jasmila Zbanic. Aðalhlutverk: Jasna Djuricic, Izudin Bajrovic og Boris Ler. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 03. janúar 2023.
Lengd: 1 klst. 39 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,