16:10
Átök í uppeldinu
Ingen styr på ungerne
Átök í uppeldinu

Heimildarþættir um danskar fjölskyldur þar sem börnin vaða uppi og ráða lögum og lofum á heimilinu. Ráðalausir foreldrarnir fá til liðs við sig sálfræðing sem sérhæfir sig í barnauppeldi í von um að ná aftur stjórn á afkvæmunum.

Var aðgengilegt til 11. júní 2022.
Lengd: 38 mín.
e
Endursýnt.
,