09:45
Húllumhæ
Ungt listafólk, Ljóðaflóð og Upptakturinn
Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson
Húllumhæ í kvöld er tileinkað listsköpun unga fólksins. Við heyrum viðtal við Ástu Sif Hinriksdóttur, 11 ára tónskáld í tónlistarverkefninu Upptakturinn og heyrum sjálft tónverkið hennar, Um litla bróður. Árni Beinteinn fer líka á stúfana og kynnir okkur fyrir sigurvegurunum þremur í ljóðasamkeppni grunnskólanna, Ljóðaflóði.
Umsjón:
Iðunn Ösp Hlynsdóttir
Árni Beinteinn Árnason
Fram komu:
Árni Beinteinn Árnason
Ásta Sif Hinriksdóttir
Þórarinn Hauksson
Sóldís Perla Marteinsdóttir
Embla Bachmann
Handrit og framleiðsla:
Jóhannes Ólafsson
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 10 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.