21:05
Verbúðin
5. kafli: Maður ársins
Verbúðin

Íslensk þáttaröð frá 2021 sem gerist á árunum 1983-91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð. Allt gengur vel þar til kvótakerfið kemur til sögunnar og setur líf hjónanna sem og allra landsmanna í uppnám. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Guðjón Davíð Karlsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

Harpa og Grímur ganga á fund forsætisráðherra í von um að fá aukinn kvóta til að halda útgerðinni gangandi. Tinna snýr aftur til bæjarins og hefur sín eigin áform.

Var aðgengilegt til 13. febrúar 2023.
Lengd: 49 mín.
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliður er textaður.
,