18:45
Landakort
Borða siginn silung úr Laxá
Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.
„Þetta er að byrja svona í mars og er fram í maí. Þá er áin orðin það heit og kominn það mikill gróður í hana að það er ekki hægt að vera með net eftir það," segir Jón Fornason í Haga I í Aðaldal sem stundar netaveiðar í Laxá á hverju vori. Hér áður fyrr voru þessar vorveiðar heilmikil búbót fyrir bændur í Aðaldal. Nú stunda þær fáir. „Ég er svona að reyna að koma yngri kynslóðinni inn í þetta og það gegnur bara vel," segir Jón.
Var aðgengilegt til 13. ágúst 2021.
Lengd: 4 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.