09:45
Húllumhæ
Dagdraumar, Allra veðra von, Harpa 10 ára, Daði Freyr og HM30
Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.

Í Húllumhæ í dag: Danssýningin Dagdraumar á nýja sviði Borgarleikhússins, Sirkussýningin Allra veðra von í Tjarnarbíó, 10 ára krakkar spila afmælislag fyrir Hörpu og Eurovision-hópurinn leggur af stað til Rotterdam. Heimsmarkmið dagsins hjá þeim Dídí og Aroni er markmið 14 - Líf í vatni.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Daði Freyr Pétursson

Halla Þórðardóttir

Ásgeir Helgi Magnússon

Eyrún Ævarsdóttir

Nick Candy

Jóakim Meyvant Kvaran

Bryndís E. Torfadóttir

Thomas Burke

10 ára tónskáld

Daði Freyr Pétursson

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Var aðgengilegt til 15. maí 2022.
Lengd: 15 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,