10:45
Menningin
Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Deiglumór nefnist sýning sem stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands og fjallar um tímabilið 1930-1970, þegar listamenn unnu keramik úr íslenskum leir.
Fram kom: Inga S. Ragnarsdóttir
Var aðgengilegt til 23. september 2021.
Lengd: 6 mín.
e